Tuesday, July 31, 2007

góð heimferð, vondur magi

Nú erum við elín komin heim. Valli og Jóel líka komnir heim að öllum líkindum nema jóel hafi tapað áttum á leiðinni úr bílnum okkar að hurðinni heima sér eða Valli hafi ílengst í Hafnafirði þegar hann var að keyra heim, dottið inn á einn af þessum 20 KFC stöðum sem eru komnir þar upp og ekki viljað fara þaðan, kannski bara keypt sér íbúð.

Ég vil byrja á að segja að ferðin var góð, strembin á köflum en afar skemmtileg.

bráðlega byrjar revidering í réttri röð á ferðinni ásamt myndum og fleiru. En ég vil bara segja öllum sem ætla að flýja land að fara beint til Rúmeníu, Transylvaníu eða bara Istanbúl, Metropolis Hostel , Hostel sem er betra en öll þau Hótel sem ég hef komið á.
Ekki fara til Bucharest, ekki vera of lengi í Búdapest, farðu að versla í Kraká og borðaðu allt mögulegt í Istanbúl en ég get lofað þér magakveisu sem er næstum þess virði því maturinn er á köflum sjúklega góður.

Tuesday, July 17, 2007

Moszkva ter

All nokkrir samferdalangar minir eru bunir med allt hreint tau, naerbuksur, sokka, boli og buksur. Fyrst voru nyjar flikur keyptar i stad skitugra en thad gengur ekki til lengdar, thad er erfitt ad henda fotum i godu astandi. Mu er onnur umferd i gangi hvad notkun fata vardar.
Eg er svo faranlega snjall og nettur ad hafa thvegid naer allt dotid mitt um daginn og lykta thvi eins og starfsmadur LUSH verslunar eftir langan vinnudag (sma sviti en samt svona god mykingarefnislykt). Bakpokinn minn er sneisafullur af hreinum fotum og gossi sem eg er buinn ad kaupa. Bakpokinn minn er tho ekki jafm thungur og pokinn hennar elinar, hun neitar ad henda doti en er buin ad fara i budir oftar en einu sinni. Bakpokinn minn og eg (lika elin, valli og joel) erum ad fara til rumeniu i nott i sex manna klefa i 34 stiga hita. 12 lestarferd sem eg vona ad endi vel. Verdum thvi komin til Sibiu, Transylvaniu, Rumeniu a morgun klukkan 11 til ad borda kjot steikt i smjori med beikoni og djupsteiktum pylsum, skoda kastala, sja kindur, gista i stofunni hja baendafolki, fara i fjallgongur og drekka heimabruggad vin. Kannski til ad thvo fot.

















Elin ad kaupa kaupa kaupa, jafnvel gjof handa ther










Fullt ad kastolum, thessi er 50ara gamall og gerdur i 4 mism. bygg.stilum.





Fallegt utsyni fra buda yfir pest


Joel hatar ekki ad taka myndir, elin tok mynd af mer takandi mynd af honum ad taka mynd


Valentinus (tin tin) pinir ekki svita og solarvorn a sig a heitri stund i Operunni





Gamli og nyji timinn i Budapest





Af hverju sleppa their ekki thessu veseni ad steinleggja allar gotur og bara malbika?







Pfaff, nett mynd af nettu folki a nettum gangi i skitugum og blautum fotum. Er valli nogu vel klaeddur fyrir myndina?














Hurrandi stor sundlaug a fljotandi heitum degi, 22 sundlaugar/heitapottar a sama stad og kamillugufubad. Laumumynd, thad var bannad ad taka myndir tharna














vid fundum tyrkneskan stad i budapest, til ad hita okkur upp fyrir rauntyrkland. Valli er ad drekka absinth og eg ad reykja mold, nei valli ad drekka bjor og eg ad reykja vatnspipu med lime bragdi.















Elin ad vera Elin

Thursday, July 12, 2007

Dumpling


Thad var agaetis vedur thegar vid stigum ur lestinni i Krakow. Borgin er jafn falleg minningunni fra thvi eg kom hingad sidast fyrir 6 arum. Fyrir sex arum var eg yngri og vitlausari, i felagi med Gudmundi Latus, Oskari Boogie og Hrafni H. Thad var god ferd og flippud. Nu samanstendur hopurinn af Elinu Mar., Valentinusi Tin Tin og Jolla Joel.


Hroaskelda: Blautari en sjomannsvettlingur a hond 18. aldar sjosoknarmanns i farvidri, blautari en sogupersonur Thomas Mann a godu fyllerii.

Tjoldudum klukkan 22:00 a fimmtudegi, misstum af Bjork, hlustudum a Arcade Fire. Vaknadi thyrstari en andskotinn, blautari en thegar eg for ad sofa, threyttari en eftir 17 klst. naeturvakt og algjorlega fokked.
Forum til Koben klukkan 5:00 um morguninn, thetta var 3 nottin i rod sem eg svaf minna en 4 klst. Fengum gistingu i Koben fyrir einskaera heppni. Svafum til klukkan 17:00 og forum svo a gott jamm i koben, gatum ekki farid aftur thvi allt dotid var bara einfaldlega of blauttt. Allir passarnir okkar blotnudu og baekur eydilogdust.

Hittum Kristinu Mariu og Brodir hennar fyrir utan tonleika og skelltum okkur saman a Talib Kweli, full, en samt meira blaut.














Forum aftur a Hroa a laugardeginum, tha var nu annad hljod i vedrinu, en drulluna vantadi samt ekki.










A sunnudeginum endudum vid svo a ad taka lest klukkan 14:00 um daginn til Berlin, thad voru allar naeturlestir fullar naestu daga, lyktin a Hroa var lika thad ogedsleg, asamt fotum okkar og lidan ad vid slepptum sunnudeginum. Endudum a Hauptbanhof i Berlin um kvoldid og endudum i frabaerri ibud a godu hosteli i Austur Berlin.

Tuesday, July 03, 2007

útferð og fyrirferð (pus et tumor)

Það styttist í rennblauta útferð mína til Hróaskeldu í Danmörku, þar sem konungsfólkið þarlendis er gift og grafið. Að þessari fyrirferð lokinni, áðurnefndri útferð, stíg ég í annan fótinn og lestir, ferðast þannig Austur Evrópu.

Áður fyrr talaði fólk um fiðring í maganum þegar eitthvað spennandi var framundan. Skildi þetta er ekki fyrr en nú, frí eftir 38 klst og ég með stórtæka vindverki.