Tuesday, July 03, 2007

útferð og fyrirferð (pus et tumor)

Það styttist í rennblauta útferð mína til Hróaskeldu í Danmörku, þar sem konungsfólkið þarlendis er gift og grafið. Að þessari fyrirferð lokinni, áðurnefndri útferð, stíg ég í annan fótinn og lestir, ferðast þannig Austur Evrópu.

Áður fyrr talaði fólk um fiðring í maganum þegar eitthvað spennandi var framundan. Skildi þetta er ekki fyrr en nú, frí eftir 38 klst og ég með stórtæka vindverki.

1 Comments:

Blogger Jóel K Jóelsson said...

Góða ferð, Kalli!
Vona að samferðafólk þitt hagi sér á mottunni!

7:01 PM  

Post a Comment

<< Home