Tuesday, July 17, 2007

Moszkva ter

All nokkrir samferdalangar minir eru bunir med allt hreint tau, naerbuksur, sokka, boli og buksur. Fyrst voru nyjar flikur keyptar i stad skitugra en thad gengur ekki til lengdar, thad er erfitt ad henda fotum i godu astandi. Mu er onnur umferd i gangi hvad notkun fata vardar.
Eg er svo faranlega snjall og nettur ad hafa thvegid naer allt dotid mitt um daginn og lykta thvi eins og starfsmadur LUSH verslunar eftir langan vinnudag (sma sviti en samt svona god mykingarefnislykt). Bakpokinn minn er sneisafullur af hreinum fotum og gossi sem eg er buinn ad kaupa. Bakpokinn minn er tho ekki jafm thungur og pokinn hennar elinar, hun neitar ad henda doti en er buin ad fara i budir oftar en einu sinni. Bakpokinn minn og eg (lika elin, valli og joel) erum ad fara til rumeniu i nott i sex manna klefa i 34 stiga hita. 12 lestarferd sem eg vona ad endi vel. Verdum thvi komin til Sibiu, Transylvaniu, Rumeniu a morgun klukkan 11 til ad borda kjot steikt i smjori med beikoni og djupsteiktum pylsum, skoda kastala, sja kindur, gista i stofunni hja baendafolki, fara i fjallgongur og drekka heimabruggad vin. Kannski til ad thvo fot.

















Elin ad kaupa kaupa kaupa, jafnvel gjof handa ther










Fullt ad kastolum, thessi er 50ara gamall og gerdur i 4 mism. bygg.stilum.





Fallegt utsyni fra buda yfir pest


Joel hatar ekki ad taka myndir, elin tok mynd af mer takandi mynd af honum ad taka mynd


Valentinus (tin tin) pinir ekki svita og solarvorn a sig a heitri stund i Operunni





Gamli og nyji timinn i Budapest





Af hverju sleppa their ekki thessu veseni ad steinleggja allar gotur og bara malbika?







Pfaff, nett mynd af nettu folki a nettum gangi i skitugum og blautum fotum. Er valli nogu vel klaeddur fyrir myndina?














Hurrandi stor sundlaug a fljotandi heitum degi, 22 sundlaugar/heitapottar a sama stad og kamillugufubad. Laumumynd, thad var bannad ad taka myndir tharna














vid fundum tyrkneskan stad i budapest, til ad hita okkur upp fyrir rauntyrkland. Valli er ad drekka absinth og eg ad reykja mold, nei valli ad drekka bjor og eg ad reykja vatnspipu med lime bragdi.















Elin ad vera Elin

1 Comments:

Anonymous Anonymous said...

bara að kvitta fyrir mig, miklu skemmtilegra að sjá hver hefur gluggað inn á síðuna, fann link af ölmupölmusíðu. fantafínt ferðalag sem þú ert búin að vera í, góða skemmtun. kveðja hrafnhildur ólöf (habba) ;)

1:59 PM  

Post a Comment

<< Home