Wednesday, February 14, 2007

Já ég myndi keyra!

Talandi um ókeypis grín! Ég hélt mér fast í sófann þegar ég horfði á Kastljós í gærkvöldi endirsýnt klukkan 00:30.
Ungur maður að nafni Andri Freyr Viðarson var fenginn til að drekka bjór og stýra bíl í umferðarhermi. Sýnt var eftir 1. og 2. bjór og svo 5. bjór. Ekki var lögð mikil áhersla á að bjórinn væri 10%. Andri skemmti landi og þjóð í 5-10 mínótur. Mestu mistökin voru að hafa Andra með í viðtalinu eftir 5. bjór þegar spjallað var við Einar Guðmundsson og Andri segir Einari að hann sé boring og slær höndinni að honum til vanvirðingar meðan hann segist ætla að keyra fullur.


Keyrsla : Spóla yfir 3/4 af viðtali

Viðtal: Þetta er óborganlegt