Tuesday, May 22, 2007

Þegar lestur brestur á

Nú er stóllinn sem ég sit í búinn að fá nóg af mér og neitar að ljá mér sæti. Þannig er mál með vexti að stóllinn hefur fengið yfir sig nóg af mér og mínum buksum. Ég hef setið í stólnum nú í gott 6 vikur alla daga a.m.k. 6 klst á dag og mest 14 klst. Þegar ég kom í morgun til að setjast í stólinn var hann búinn að æla sig allan út svo ég myndi ekki sitjast. Nú er ég því standandi á lokasprettinum fyrir lyflæknisfræðilegt próf sem mun vera afar fyndið í ár skv. manninum sem stjórnar náminu, Runólfi.

Annars hefur Gauti, góðvinur lögreglunar greinilega tekið upp sína illu siði frá forseta Rúmeníu sem er heldur ekki vel við sígauna.
Þeir eru nú nokkuð líkir vinirnir:


.

1 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Hvað með það þótt ég hati sígauna?
Hef ég hitt sígauna? Nei og mig langar heldur ekki til þess.

5:41 AM  

Post a Comment

<< Home