tennis
Það var verið að segja mér að bloggið væri leiðinlegt.
En ég lenti í afar skemmtilegu tilviki um daginn.
Ég var að kaupa borðtenniskúlur í Útilíf.
Ég: Afsakið en hvar eru borðtenniskúlurnar?
Afgreiðslukona: þarna við skódeildina
Ég:Ha, í skotdeildinni?
Afgreiðslukona:Já í skódeildinni
Ég:Nú ókei, haha.
Þarna hlæ ég í endann þar sem mér finnsta afar fyndið að það skuli vera búið að sérflokka borðtenniskúlur svona nákvæmlega. Ég hef fengið fast smash í augað og í testis þannig að ég varð að vera sammála þessari flokkun. En það var ekki skotdeild í þessari Útilífsbúð. Ég þurfti því að lokum að átta mig á þessum misskilningi af sjálfsdáðum og biðja skósöludreng um aðstoð. Ég var því 3-5 mínótum of lengi að kaupa borðtenniskúlur og afsaka því hér með seinkomu mína í heim hinna hugsandi manna.
En ég lenti í afar skemmtilegu tilviki um daginn.
Ég var að kaupa borðtenniskúlur í Útilíf.
Ég: Afsakið en hvar eru borðtenniskúlurnar?
Afgreiðslukona: þarna við skódeildina
Ég:Ha, í skotdeildinni?
Afgreiðslukona:Já í skódeildinni
Ég:Nú ókei, haha.
Þarna hlæ ég í endann þar sem mér finnsta afar fyndið að það skuli vera búið að sérflokka borðtenniskúlur svona nákvæmlega. Ég hef fengið fast smash í augað og í testis þannig að ég varð að vera sammála þessari flokkun. En það var ekki skotdeild í þessari Útilífsbúð. Ég þurfti því að lokum að átta mig á þessum misskilningi af sjálfsdáðum og biðja skósöludreng um aðstoð. Ég var því 3-5 mínótum of lengi að kaupa borðtenniskúlur og afsaka því hér með seinkomu mína í heim hinna hugsandi manna.
1 Comments:
ha ha ha (sagt afar hægt) Gouti, það er víst hægt að kommenta hér á þessa síðu
Post a Comment
<< Home